MEINDÝRAVARNIR REYKJAVÍKUR

Við erum sérfræðingar með áratuga reynslu og þekkingu á öllum sviðum meindýravarna.

Meindýravarndir Reykjavíkur er leiðandi þjónustufyrirtæki á sviði meindýravarna og meindýraeyðinga.

Mengun sem og meindýr í matvælum, á heimilum eða á vinnustöðum getur verið hættulegt heilsu manna, en með viðurkenndum forvarnarbúnaði og faglegri þjónustu á sviði forvarna gegn meindýrum, má verulega minnka líkur á eigna- og heilsutjóni, og í sumum tilfellum koma í veg fyrir þau. Við höfum ávallt gott úrval forvarnarbúnaðar tiltækan og skjót viðbrögð á neyðarstundu, allan sólarhringinn.

Úttekt

Við gerum faglegar úttektir á fyrirtækjum samkvæmt gátlistum er falla að greiningakerfi GÁMES (Greining áhættuþátta og mikilvægra eftirlitstaða).
Fáðu úttekt

Ráðgjöf

Við erum með ráðgjöf varðandi rétta notkun og staðsettningu forvarnarbúnaða gegn meindýrum.
Fáðu ráðgjöf

Réttu efnin og búnaðurinn

Við bjóðum upp á gott úrval af viðurkenndum efnum og búnaði gegn meindýrum til að nota í matvælaiðnaði, sem og á öðrum þeim stöðum sem þurfa á meindýravörnum að halda.
Fáðu réttu efnin