Skordýr

Meindýravarnir Reykjavíkur

Greining meindýra.
Gámes (HACCP) alþjóðlegt gæðakerfi. Innra eftirlit matvælafyrirtækja. Professional Pest Control Inspection System. Skoðum fasteignir s. s. v/meindýra. Viðarsjúkdómar s. s. veggjatíttlur o.fl. Röra- og veggjamyndun,  rakamælingar,  skordýr, ofl.

Leitið ávalt eftir ráðgjöf fagmanna:

Skordýr
Flugurlogo_1
Geitungar
Starraflær
Hambjöllur
Hveitibjöllur
Kakkalakkar
Silfurskottur
Mýs Rottur
Veggjatittlur Fuglar o. fl.

Silfurskottur (Lepisma saccharina)

Silfurskottan eru einn af elstu og frumstæðustu ættbálkum skordýra.

Fullorðin dýr geta orðið rúmur sentimetri á lengd. Þær eru vængjalausar og þaktar silfruðu hreistri.
Silfurskottur eru  langlífar af skordýrum að vera og geta orðið allt að 4-5 ára, en að sama skapi er frjósemin ekki mikil. Í baðherbergjum er oft hátt rakastig sem eru kjöraðstæður fyrir silfurskottur og sækja þær því gjarnan þangað, vaxa þar og tímgast.
Kvendýrið verpir eggjum  í sprungur og smáglufur þar sem þau loða vel við, með flutningum eru líkur á að fólk beri þessi egg milli húsa án þess að vita af því og þannig flytjast silfurskottur frá einum stað til annars. Þó að silfurskottur finnist er það engin staðfesting á því að rakaskemmdir séu í baðherbergi, heldur aðeins að þar sé þokkalega hátt rakastig.

Neyðarþjónusta 24 tíma vakt.Einstaklingar, húsfélög, fyrirtæki, stofnanir.